Allt útlit fyrir yfirburđi Bolvíkinga

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram um helgina á Akureyri.  Ţetta er í fyrsta sinn í sögu SÍ ađ ég held ađ keppni allra deilda fari fram fyrir utan Reykjavíkursvćđiđ en ţađ hefur alloft gerst ađ keppni hluta deildanna fari fram út á landi.  Ţađ virđist eiga vel viđ ađ flest bendir til ţess ađ Bolvíkingar vinni öruggan sigur á ţessu Íslandsmóti sem yrđi fyrsti sigur landsbyggđarfélags, ţ.e. ef viđ skilgreinum Garđabć sem hluta höfuđborgarsvćđisins!

Annars mun samkvćmt heimildum ritstjóra kreppan hafa töluverđ áhrif á uppstillingar flestra liđanna sem munu stilla upp fćrri erlendum skákmeisturum en endranćr.  Ţađ mun ţó ekki eiga viđ Bola og Eyjamenn sem munu frekar gefa í en hitt.

1. deild

Stađan: (spá ritstjóra fyrir fyrri hluta í sviga):

 • 1. (1) Taflfélag Bolungarvíkur 24˝ v. af 32
 • 2.-3. (3) Skákdeild Fjölnis  21˝ v. (6 stig)
 • 2.-3. (4) Taflfélagiđ Hellir a-sveit 21˝ v. (6 stig)
 • 4. (2) Taflfélag Reykjavíkur a-sveit 15˝ v.
 • 5. (6) Taflfélagiđ Hellir b-sveit 11˝ v. (3 stig)
 • 6. (7) Skákfélag Akureyrar 11˝ v. (2 stig)
 • 7. (5)Skákdeild Hauka 11˝ v. (1 stig)
 • 8. (8) Taflfélag Reykjavíkur 10˝ v.

Ekkert bendir til annars en stórsigurs Bolanna.  Sannast sagna grunar mig ađ um ađ verđi ađ rćđa svokallađ „overkill", ekki ósvipađ ţví sem Hróksmenn áttu til ađ nota og ađ keppnin vinnist međ fáheyrđum yfirburđum, jafnvel meira en 10 vinningum  Međ Bolunum tefla ţrír sterkir Úkraínumenn og á efsta borđi teflir Alexander Areshchenko (2673).  Ţrjú liđ berjast svo um silfur og brons.  Ţađ eru Íslandsmeistarar Taflfélags Reykjavíkur, silfurliđ Hellis og Fjölnismenn.  Mér skilst ađ Fjölnir sé međ veikari sveit en í fyrri hlutanum og TR-ingar munu vera útlendingalausir.  Hellismenn munu stilla upp alíslensku liđi eitt toppliđanna í báđum hlutum og stefna ađ ţví ađ festa félagiđ í sessi sem sterkasta „íslenska" liđiđ!

Ómögulegt er ađ segja hvernig toppslagurinn endar á milli liđanna ţriggja.  TR-ingar eru ţó fimm vinningum á eftir hinum sveitunum en eiga ţess í stađ veikra prógramm og ţađ má alls ekki vanmeta möguleika ţeirra nái menn góđri liđsheild.  Ég ćtla ađ spá Fjölni öđru sćti, Helli ţví ţriđja og Íslandsmeisturunum ţví fjórđa. 

Mikil spenna er í botnbaráttunni.  Ţar hafa Hellir-b, SA og Haukar 11,5 vinning og TR-b 10,5 vinning.  Ég tel ađ Haukar muni ekki verđa í botnbaráttunni.  Ţeir hafa mćtt öllum toppsveitunum og eiga eftir ađ mćta botnsveitunum ţremur.  Ţađ eru ţví hinar sveitirnar ţrjár sem berjast.  Allar sveitirnar eiga eftir ađ mćta mjög svipađ sterkum andstćđingum.  Ég ćtla ađ spá ađ heimavöllurinn skili sínu fyrir Akureyringa og ţeir haldi sér uppi.  B-liđin falli og e.t.v. mun ţađ gerast í fyrsta skipti í áratugi ađ ekkert b-liđ verđi í fyrstu deild ađ ári.

En ég spái hrikalegri spennandi fallbaráttu ţar sem úrslitin munu ekki ráđast fyrr en á lokasekúndunum. 

Uppfćrđ spá ritstjóra (vorspá í sviga):

 • 1. (1) Bolungarvík
 • 2. (3) Fjölnir
 • 3. (4) Hellir-a
 • 4. (2) TR-a
 • 5. (5) Haukar
 • 6. (7) SA
 • 7. (6) Hellir-b
 • 8. (8) TR-b

2. deild

Stađan: (spá ritstjóra fyrir fyrri hluta í sviga):

 • 1. (1) Taflfélag Vestmannaeyja 19 v.
 • 2. (4) Skákdeild Hauka b-sveit 16 v.
 • 3. (2) Skákdeild KR 14 v.
 • 4. (7) Skákfélag Selfoss 10˝ v. (4 stig)
 • 5. (3) Taflfélag Garđabćjar 10˝ v. (3 stig)
 • 6. (5) Skákfélag Reykjanesbćjar 9 v.
 • 7.-8. (6)Skákfélag Akureyrar b-sveit 8˝ v. (1 stig)
 • 7.-8. (8) Taflfélagiđ Hellir c-sveit 8˝ v. (1 stig)

Ég spái TV nokkuđ öruggum sigri en mér sýnast ummćli formanns TV á vefsíđu félagsins ţar sem hann talar um mikiđ breytt liđ gćti bent til ţess ađ liđiđ ţeirra verđi sterkt.  Ég spái ţví ađ ţeir endurheimti sćti sitt í deild ţeirra bestu.  Um hitt sćtiđ berjast b-sveit Hauka og KR-ingar.  Hugsanlega gćti b-sveit Hauka veriđ eina b-sveitin í fyrstu deild ađ ári!  Ég ćtla hins vegar ađ spá ađ KR-ingar taki sćtiđ og ađ fyrsta deildin verđi án b-sveita ađ ári.

Fallbaráttan er mjög spennandi.  Ţar berjast fimm liđ og tvö ţeirra munu falla.  Ţarna er afskaplega erfitt um ađ spá. Hellir er neđstur en á eftir ađ tefla viđ ţrjú neđstu liđin og ţví er möguleiki fyrir sveitina ađ halda sér.  Selfoss á svo t.d. erfiđasta prógrammiđ eftir ađ ţessum sveitum og gćti hćglega falliđ.  Rétt eins og í fyrstu deild verđur ţađ fallabaráttan hér sem verđur spennandi en síđur toppbaráttan.  Ég spái Helli-c og SR falli.  Heimavöllurinn reynist Akureyringum drjúgur og ađ sveitin bjargi sér frá falli.

Annars held ég ađ fallbaráttan hér verđi hrikalega spennandi rétt eins og fyrstu deild. 

Uppfćrđ spá ritstjóra (vorspá í sviga):

 • (1) TV
 • (2) KR
 • (4) Haukar-b
 • (3) TG
 • (7) Selfoss
 • (6) SA-b
 • (5) SR-a
 • (8) Hellir-c

3. deild

Stađan: (spá ritstjóra fyrir fyrri hluta í sviga):

 • 1. (1) Taflfélag Bolungarvíkur 21˝ v.
 • 2. (3) Taflfélag Reykjavíkur c-sveit 15˝ v.
 • 3. (2) Taflfélag Akraness 14˝ v.
 • 4. (6) Taflfélag Reykjavíkur d-sveit 10 v.
 • 5. (7) Skákfélag Reykjanesbćjar b-sveit 9˝ v.
 • 6. (4) Taflfélag Garđabćjar b-sveit 9 v. (4 stig)
 • 7. (5) Skákdeild Hauka c-sveit 9 v. (3 stig)
 • 8. (8) Taflfélagiđ Hellir d-sveit 7 v.

Rétt eins og 1. og 2. deild er engin spenna um sjálft toppsćtiđ.  Um ţađ heldur b-sveit Bolanna föstum tökum.  C-sveit TR og Skagamenn berjast svo um hvor sveitin fylgir Bolunum upp.  Ég ćtla ađ spá ađ Skagamenn fylgi Vestfirđingunum upp.  Fallbaráttan er ekki ósvipuđ í 3. deild og í 2. deild nema ađ stađa d-sveitar Hellis er áberandi slökust.  Ég spái ţví ađ b-sveit Reyknesinga fylgi ţeim niđur en rétt eins og 1. og 2. deild bendir flest til ţess ađ fallbaráttan geti veriđ hrikalega spennandi. 

Uppfćrđ spá ritstjóra (vorspá í sviga):

 • 1 (1) TB-b
 • 2 (2) TA
 • 3 (3) TR-c
 • 4.(4) TG-b
 • 5 (5) Haukar-c
 • 6 (6) TR-d
 • 7 (7) SR-b
 • 8 (8) Hellir-d

4. deild:

Stađa efstu liđa:

 •   1 Taflfélagiđ Mátar 19.5 v.
 •   2 Tf. Bolungarvíkur c-sveit  18 v.
 •   3 Víkingaklúbburinn a-sveit  17.5 v.
 •   4   SA c-sveit  16 v.
 •  5-6  KR - b sveit  15.5 v.
 •  5-6 Sf. Gođinn a-sveit  15.5 v.
 •   7   Skákfélag Vinjar 15 v.
 •  8-9 Taflfélag Vestmannaeyja b  14.5 v.
 •  8-9 Tf. Bolungarvíkur d-sveit  14.5 v.
 • 10-12 KR - c sveit  13.5 v.
 • 10-12 Skákfélag Sauđárkróks  13.5 v.
 • 10-12 Sf. Siglufjarđar  13.5 v.

Í fjórđu deild virđast ţrjú liđ berjast um sćtin tvö í 3. deild ađ ári.  Ég spái ađ hinir norđlensku sunnanmenn Mátar hafi sigur.  Líklega fylgir c-sveit Bolanna ţeim upp.  Ţá má ekki vanmeta Víkingasveitina og reyndar vil ég einnig benda á b-sveit TV sem mig grunar ađ sé mjög sterk. 

Samkvćmt mínum upplýsingum mćta 24 sveitir af 30 til leiks í fjórđu deild sem er bara býsna gott ađ mínu mati ţar sem engin reynsla er fyrir ţví ađ halda fjórđu deildina út á landi og ţví renndu mörg félögin blint í sjóinn í fyrri hlutanum um heimtur í ţeim síđari.

Spá um röđ efstu liđa:

 • 1. Mátar
 • 2. TB-c
 • 3. Víkingasveitin
 • 4. TV-b
 • 5. SA-b

Ađ lokum

Ţađ er útlit fyrir skemmtilega keppni.  Reyndar er toppbaráttan ekki spennandi í neinni deild en spenna um silfur og brons geta veriđ spennandi.  Fallbaráttan í öllum deildum getur hins vegar orđiđ hrikalega spennandi. 

Og ţetta er söguleg keppni.  Í fyrsta sem  keppni allra deilda fer  fram  utan höfuđborgarsvćđisins!

Og ađ gefnu tilefni er rétt ađ taka fram ađ spáin er bara sett fram til gamans og bak viđ hana liggja engin geimvísindi!

Gunnar Björnsson

Höfundur er ritstjóri http://www.skak.is/ og formađur Taflfélagsins Hellis

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er ljóst ađ viđ TG ingar verđum í 4 sćti.

Páll Sig (IP-tala skráđ) 20.3.2009 kl. 00:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband